Andlát Tom Sizemore er látinn Leikarinn Tom Sizemore er látinn, 61 árs að aldri. Greint var frá því fyrr í vikunni að hann myndi ekki vakna úr dái eftir að hafa fengið stórt heilablóðfall. Lífið 4.3.2023 07:28 Wayne Shorter látinn Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Wayne Shorter er látinn 89 ára að aldri. Ferill hans spannaði meira en hálfa öld og átti hann stóran þátt í þróun djassins. Lífið 2.3.2023 22:41 Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Lífið 2.3.2023 16:40 Handhafi markametsins á HM látinn Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse. Fótbolti 1.3.2023 10:11 Linda Kasabian úr Manson fjölskyldunni er látin Linda Kasabian, ein af fylgjendum Charles Manson er látin, 73 ára að aldri. Erlent 1.3.2023 07:41 Bandarískur milljarðamæringur fannst látinn Bandaríski auðmaðurinn og fjárfestirinn Thomas H Lee, sem var einn af upphafsmönnum skuldsettra yfirtaka í bandarísku viðskiptalífi, hefur fundist látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 24.2.2023 06:31 John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. Enski boltinn 23.2.2023 10:37 Bróðir Hayden Panettiere látinn Bandaríski leikarinn og barnastjarnan Jansen Panettiere er látinn, 28 ára að aldri. Hann var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere. Lífið 21.2.2023 07:51 Law & Order stjarna fallin frá Leikarinn og grínistinn Richard Belzer er látinn. Belzer, sem var 78 ára gamall var þekktastur fyrir að leika rannsóknarlögreglumanninn John Munch í Homicide: Life on the Street og Law & Order: SVU þáttunum um árabil. Hann lést á heimili sínu í Frakklandi í morgun. Lífið 19.2.2023 20:13 Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. Fótbolti 18.2.2023 08:48 Raquel Welch er látin Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Raquel Welch er látin, 82 ára að aldri. Lífið 15.2.2023 19:46 Fyrirliði taílenska drengjaliðsins sem festist í helli látinn af völdum höfuðáverka Duangpetch Promthep, einn þeirra tólf taílensku drengja sem var bjargað úr helli í norðurhluta Taílands árið 2018, er látinn. Hann var sautján ára. Erlent 15.2.2023 09:35 Fyrirliði tyrkneska landsliðsins og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum Þær sorglegu fréttir hafa borist frá Tyrklandi að fyrirliði handboltalandsliðsins og fimm ára sonur hans hafi látist í jarðskjálftanum mikla þar í landi. Handbolti 14.2.2023 11:27 Jón Hjartarson er látinn Jón Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri á Kirkjubæjarklaustri, fræðslustjóri Suðurlands, forstöðumaður skólaskrifstofu Suðurlands og framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands er látinn. Hann lést síðastliðinn sunnudag, 78 ára að aldri. Innlent 14.2.2023 11:17 NYPD Blue barnastjarna látin Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. Bíó og sjónvarp 13.2.2023 22:08 Liðsmaður De La Soul látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn David Jolicoeur, einnig þekktur sem Trugoy the Dove, er látinn, 54 ára að aldri. Hann var liðsmaður hiphop-sveitarinnar De La Soul. Lífið 13.2.2023 07:54 Arne Treholt látinn Norski njósnarinn Arne Treholt er látinn, áttatíu ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Moskvu þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann lætur eftir sig son og tvö barnabörn. Erlent 12.2.2023 14:42 Páll Pampichler Pálsson er látinn Páll Pampichler Pálsson hljómsveitarstjóri og tónskáld er látinn. Hann lést í heimaborg sinni í Graz í Austurríki þann 10. febrúar. Innlent 11.2.2023 19:04 Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. Fótbolti 9.2.2023 16:16 Burt Bacharach látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn og Óskarsverðlaunahafinn Burt Freeman Bacharach er látinn, 94 ára að aldri. Lífið 9.2.2023 15:07 Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Sport 9.2.2023 13:31 Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. Fótbolti 8.2.2023 11:30 Pervez Musharraf er látinn Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistan, er látinn, 79 ára að aldri. Hann hafði verið að glíma við veikindi í nokkur ár og bjó síðustu ár lífs síns í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann sótti læknisþjónustu. Erlent 5.2.2023 10:40 Paco Rabanne er látinn Hönnuðurinn og ilmvatnsframleiðandinn Paco Rabanne er látinn, 88 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir „1 Million“ rakspírann. Lífið 3.2.2023 14:35 Hertha Wendel fallin frá Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Innlent 31.1.2023 14:38 Guðni A. Jóhannesson er látinn Dr. Guðni A. Jóhannesson, fyrrverandi orkumálastjóri, lést á Landskotsspítala í gær, 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Hann gegndi embætti orkumálastjóra á árunum 2008 til 2021. Innlent 31.1.2023 12:25 Fyrrverandi heimsmeistari annar þeirra látnu Kyle Smaine, fyrrverandi heimsmeistari í skíðum í hálfpípu (e. half-pipe), er annar þeirra sem létust í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Smaine var 31 árs gamall og hafði ekki keppt í skíðaíþróttum í fimm ár. Erlent 30.1.2023 16:36 Leikkonan Lisa Loring úr Addams-fjölskyldunni látin Bandaríska leikkonan Lisa Loring, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum um Addams-fjölskylduna frá árinu 1964, er látin. Hún varð 64 ára gömul. Lífið 30.1.2023 07:47 Leikkonan Annie Wersching er látin Leikkonan Annie Wersching lést í dag aðeins 45 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik sinn í þáttunum 24, Bosch og Timeless. Dánarorsök var krabbamein. Lífið 29.1.2023 21:16 Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Lífið 28.1.2023 23:25 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 60 ›
Tom Sizemore er látinn Leikarinn Tom Sizemore er látinn, 61 árs að aldri. Greint var frá því fyrr í vikunni að hann myndi ekki vakna úr dái eftir að hafa fengið stórt heilablóðfall. Lífið 4.3.2023 07:28
Wayne Shorter látinn Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Wayne Shorter er látinn 89 ára að aldri. Ferill hans spannaði meira en hálfa öld og átti hann stóran þátt í þróun djassins. Lífið 2.3.2023 22:41
Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Lífið 2.3.2023 16:40
Handhafi markametsins á HM látinn Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse. Fótbolti 1.3.2023 10:11
Linda Kasabian úr Manson fjölskyldunni er látin Linda Kasabian, ein af fylgjendum Charles Manson er látin, 73 ára að aldri. Erlent 1.3.2023 07:41
Bandarískur milljarðamæringur fannst látinn Bandaríski auðmaðurinn og fjárfestirinn Thomas H Lee, sem var einn af upphafsmönnum skuldsettra yfirtaka í bandarísku viðskiptalífi, hefur fundist látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 24.2.2023 06:31
John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. Enski boltinn 23.2.2023 10:37
Bróðir Hayden Panettiere látinn Bandaríski leikarinn og barnastjarnan Jansen Panettiere er látinn, 28 ára að aldri. Hann var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere. Lífið 21.2.2023 07:51
Law & Order stjarna fallin frá Leikarinn og grínistinn Richard Belzer er látinn. Belzer, sem var 78 ára gamall var þekktastur fyrir að leika rannsóknarlögreglumanninn John Munch í Homicide: Life on the Street og Law & Order: SVU þáttunum um árabil. Hann lést á heimili sínu í Frakklandi í morgun. Lífið 19.2.2023 20:13
Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. Fótbolti 18.2.2023 08:48
Raquel Welch er látin Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Raquel Welch er látin, 82 ára að aldri. Lífið 15.2.2023 19:46
Fyrirliði taílenska drengjaliðsins sem festist í helli látinn af völdum höfuðáverka Duangpetch Promthep, einn þeirra tólf taílensku drengja sem var bjargað úr helli í norðurhluta Taílands árið 2018, er látinn. Hann var sautján ára. Erlent 15.2.2023 09:35
Fyrirliði tyrkneska landsliðsins og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum Þær sorglegu fréttir hafa borist frá Tyrklandi að fyrirliði handboltalandsliðsins og fimm ára sonur hans hafi látist í jarðskjálftanum mikla þar í landi. Handbolti 14.2.2023 11:27
Jón Hjartarson er látinn Jón Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri á Kirkjubæjarklaustri, fræðslustjóri Suðurlands, forstöðumaður skólaskrifstofu Suðurlands og framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands er látinn. Hann lést síðastliðinn sunnudag, 78 ára að aldri. Innlent 14.2.2023 11:17
NYPD Blue barnastjarna látin Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. Bíó og sjónvarp 13.2.2023 22:08
Liðsmaður De La Soul látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn David Jolicoeur, einnig þekktur sem Trugoy the Dove, er látinn, 54 ára að aldri. Hann var liðsmaður hiphop-sveitarinnar De La Soul. Lífið 13.2.2023 07:54
Arne Treholt látinn Norski njósnarinn Arne Treholt er látinn, áttatíu ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Moskvu þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann lætur eftir sig son og tvö barnabörn. Erlent 12.2.2023 14:42
Páll Pampichler Pálsson er látinn Páll Pampichler Pálsson hljómsveitarstjóri og tónskáld er látinn. Hann lést í heimaborg sinni í Graz í Austurríki þann 10. febrúar. Innlent 11.2.2023 19:04
Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. Fótbolti 9.2.2023 16:16
Burt Bacharach látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn og Óskarsverðlaunahafinn Burt Freeman Bacharach er látinn, 94 ára að aldri. Lífið 9.2.2023 15:07
Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Sport 9.2.2023 13:31
Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. Fótbolti 8.2.2023 11:30
Pervez Musharraf er látinn Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistan, er látinn, 79 ára að aldri. Hann hafði verið að glíma við veikindi í nokkur ár og bjó síðustu ár lífs síns í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann sótti læknisþjónustu. Erlent 5.2.2023 10:40
Paco Rabanne er látinn Hönnuðurinn og ilmvatnsframleiðandinn Paco Rabanne er látinn, 88 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir „1 Million“ rakspírann. Lífið 3.2.2023 14:35
Hertha Wendel fallin frá Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Innlent 31.1.2023 14:38
Guðni A. Jóhannesson er látinn Dr. Guðni A. Jóhannesson, fyrrverandi orkumálastjóri, lést á Landskotsspítala í gær, 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Hann gegndi embætti orkumálastjóra á árunum 2008 til 2021. Innlent 31.1.2023 12:25
Fyrrverandi heimsmeistari annar þeirra látnu Kyle Smaine, fyrrverandi heimsmeistari í skíðum í hálfpípu (e. half-pipe), er annar þeirra sem létust í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Smaine var 31 árs gamall og hafði ekki keppt í skíðaíþróttum í fimm ár. Erlent 30.1.2023 16:36
Leikkonan Lisa Loring úr Addams-fjölskyldunni látin Bandaríska leikkonan Lisa Loring, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk Wednesday Addams í sjónvarpsþáttum um Addams-fjölskylduna frá árinu 1964, er látin. Hún varð 64 ára gömul. Lífið 30.1.2023 07:47
Leikkonan Annie Wersching er látin Leikkonan Annie Wersching lést í dag aðeins 45 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik sinn í þáttunum 24, Bosch og Timeless. Dánarorsök var krabbamein. Lífið 29.1.2023 21:16
Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Lífið 28.1.2023 23:25