Reykjanesbær Tvö vinnuslys á Suðurnesjum og stúlka týnd við gosstöðvarnar Slys varð í fiskverkunarfyrirtæki í Grindavík í gær þegar starfsmaður var að skipta um hnífa í flökunarvél skarst á hendi. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem skurðurinn var saumaður saman. Innlent 10.9.2021 09:04 Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. Innlent 7.9.2021 21:20 Breskur sjóður kaupir gagnaverið Verne Global fyrir 40 milljarða Breski sjóðurinn Digital 9 Infrastructure hefur fest kaup á gagnaverinu Verne Global fyrir 231 milljón sterlingspunda eða rúma 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2021 11:32 Ferðamaður fylgdi Google Maps og lenti í ógöngum Erlendur ferðamaður sem ætlaði á Hótel Ásbrú í Reykjanesbæ þurfti aðstoð lögreglu eftir að hafa lent í ógöngum sem meðal annars má rekja til Google Maps. Maðurinn hafði slegið áfangastað sinn inn í forritið og fengið upp styttri leið að hótelinu. Innlent 4.9.2021 07:42 Lögregla lýsir eftir Veroniku Lögreglan á Suðurnesjum hefur lýst eftir Veroniku Regínu Hafþórsdóttur sem er fædd 2003. Innlent 31.8.2021 12:49 Mætti með loftbyssu og skaut á glerhurð Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja mætti með loftbyssu og skaut úr henni inni í skólanum síðastliðinn föstudag. Innlent 27.8.2021 12:52 Féll í sjóinn við affall Reykjanesvirkjunar og lést Karlmaður á fertugsaldri lést á sunnudaginn eftir að hann féll í sjóinn við affall frá Reykjanesvirkjun. Lögregla ítrekar að sjóböð við affallið eru stranglega bönnuð. Innlent 18.8.2021 17:22 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. Innlent 17.8.2021 19:38 Tíminn nýttur til hins ýtrasta til að ræða atvinnuleysi og ógn af eldgosinu Fulltrúar sveitarstjórna á Suðurnesjum funda nú með ríkisstjórninni í Grindavík. Þeir ætla sér að nýta þá tvo tíma sem þeir fá með ráðherrum vel til að vekja athygli á helstu hagsmunamálum svæðisins. Innlent 10.8.2021 13:55 Langtíma sóttvarnaaðgerðir ekki kynntar í dag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki reiknað með að í dag verði kynntar sóttvarnaaðgerðir til lengri tíma. En ríkisstjórnin kemur saman til reglulegs fundar á Suðurnesjum í dag og fundar einnig með sveitarstjórnarfólki þar. Innlent 10.8.2021 08:36 Sossa segir Reykjanesið leynda perlu Reykjanesið býr yfir einstökum náttúrutöfrum og þangað er hægt að gera frábæra ferð. Samstarf 20.7.2021 11:45 Maður látinn eftir vinnuslys í Reykjanesbæ Maðurinn sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Um er ræða karlmann á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 15.7.2021 11:08 Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir er fundin Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær er fundin. Innlent 14.7.2021 20:27 Maður varð undir steini á byggingarsvæði Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði. Innlent 14.7.2021 18:21 Skúli hefði viljað sjá lægra verð hjá Play Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, segist hafa viljað sjá flugfélagið Play bjóða upp á lægri fargjöld með það fyrir augum að standast aukna samkeppni úr öllum áttum. Skúli reiknar með því að framboðið í flugi til og frá Íslandi nái nýjum hæðum sumarið 2022. Viðskipti innlent 12.7.2021 15:16 Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Innlent 9.7.2021 11:08 830 milljóna króna gjaldþrot bílaleigu Skiptum á þrotabúi bílaleigunnar GK-ACR ehf. er lokið en lýstum kröfum í þrotabúið námu 827 milljónum króna. Bílaleigan, sem áður hét Auto Car Rental, var úrskurðuð gjaldþrota í febrúar 2019. Viðskipti innlent 6.7.2021 13:50 Milljarðar til SOS Barnaþorpa sem beina sjónum sínum að Ásbrú Í dag hefst formlega samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem ætlað er að tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan heim. Samstarfið gerir SOS meðal annars kleift að styrkja verkefni í þágu barna á Íslandi í fyrsta sinn. Ærslabelgur er á leið á Ásbrú í Reykjanesbæ auk þess sem stutt verður við sérkennslu á leikskóla á svæðinu. Innlent 1.7.2021 10:43 Nýttu aukaskammta í Keflavík Bólusetningum í Laugardalshöll er lokið í dag. Engir skammtar fóru þar til spillis. Innlent 23.6.2021 20:02 Þeysist eftir Þjóðvegi 1 í hjólastól Handahjólreiðamaðurinn Arnar Helgi Lárusson er á fleygiferð í áttina að lokamarki sínu að hjóla 400 km fyrir lok dags. Innlent 23.6.2021 11:53 Nýjustu þríburar landsins dafna vel Nýjustu þríburar landsins, sem eru tveggja og hálfs mánaðar gamlir fóru í sína fyrstu sumarbústaðaferð í vikunni með foreldrum sínum og bróður. Þríburarnir, sem eru tveir strákar og eins stelpa dafna mjög vel en þau fá að borða á fjögurra tíma fresti. Innlent 20.6.2021 20:03 Bein útsending: Kynna 45 milljarða króna uppbyggingu laxeldis á Reykjanesskaga Samherji fiskeldi ehf. hefur gert samninga við HS Orku um uppbyggingu 40 þúsund tonna laxeldis á landi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Almennur kynningarfundur um verkefnið hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ klukkan 14 í dag. Viðskipti innlent 16.6.2021 13:31 Fimm teymi komust áfram í samkeppni um þróunina við Keflavíkurflugvöll til 2050 Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir stórt svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. Viðskipti innlent 16.6.2021 09:48 Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Innlent 10.6.2021 13:53 Þurftu að slökkva á annarri túrbínu Reykjanesvirkjunar Starfsmenn HS Orku þurftu að grípa til þess ráðs á mánudag að slökkva á annarri af tveimur túrbínum Reykjanesvirkjunar sökum bilunar. Innlent 2.6.2021 06:42 Sakaði ekki eftir að lítil vél brotlenti á Keflavíkurflugvelli Engan sakaði þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vélin var á leið til Kanada og brotlenti í móa, sunnan vallarins. Innlent 1.6.2021 09:04 „Við höfum smá tíma“ Hraun úr eldgosinu í Fagradalsfjalli stefnir niður að sjó og yfir Suðurstrandarveg ef gosið heldur áfram um óákveðinn tíma. Hvort það byrji að gerast eftir tvær vikur eða fleiri mánuði er enn óljóst. Innlent 26.5.2021 10:00 „Íbúar eru mjög sárir yfir þessu“ Reykjanesbær skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja starfsemi nýrrar heilsugæslu á Suðurnesjum. Forseti bæjarstjórnar segir ástandið óviðunandi og segist ekki skilja hvers vegna íbúar njóti ekki sömu réttinda og aðrir. Innlent 23.5.2021 21:02 Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23.5.2021 20:06 Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. Innlent 19.5.2021 22:44 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 35 ›
Tvö vinnuslys á Suðurnesjum og stúlka týnd við gosstöðvarnar Slys varð í fiskverkunarfyrirtæki í Grindavík í gær þegar starfsmaður var að skipta um hnífa í flökunarvél skarst á hendi. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem skurðurinn var saumaður saman. Innlent 10.9.2021 09:04
Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. Innlent 7.9.2021 21:20
Breskur sjóður kaupir gagnaverið Verne Global fyrir 40 milljarða Breski sjóðurinn Digital 9 Infrastructure hefur fest kaup á gagnaverinu Verne Global fyrir 231 milljón sterlingspunda eða rúma 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2021 11:32
Ferðamaður fylgdi Google Maps og lenti í ógöngum Erlendur ferðamaður sem ætlaði á Hótel Ásbrú í Reykjanesbæ þurfti aðstoð lögreglu eftir að hafa lent í ógöngum sem meðal annars má rekja til Google Maps. Maðurinn hafði slegið áfangastað sinn inn í forritið og fengið upp styttri leið að hótelinu. Innlent 4.9.2021 07:42
Lögregla lýsir eftir Veroniku Lögreglan á Suðurnesjum hefur lýst eftir Veroniku Regínu Hafþórsdóttur sem er fædd 2003. Innlent 31.8.2021 12:49
Mætti með loftbyssu og skaut á glerhurð Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja mætti með loftbyssu og skaut úr henni inni í skólanum síðastliðinn föstudag. Innlent 27.8.2021 12:52
Féll í sjóinn við affall Reykjanesvirkjunar og lést Karlmaður á fertugsaldri lést á sunnudaginn eftir að hann féll í sjóinn við affall frá Reykjanesvirkjun. Lögregla ítrekar að sjóböð við affallið eru stranglega bönnuð. Innlent 18.8.2021 17:22
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. Innlent 17.8.2021 19:38
Tíminn nýttur til hins ýtrasta til að ræða atvinnuleysi og ógn af eldgosinu Fulltrúar sveitarstjórna á Suðurnesjum funda nú með ríkisstjórninni í Grindavík. Þeir ætla sér að nýta þá tvo tíma sem þeir fá með ráðherrum vel til að vekja athygli á helstu hagsmunamálum svæðisins. Innlent 10.8.2021 13:55
Langtíma sóttvarnaaðgerðir ekki kynntar í dag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki reiknað með að í dag verði kynntar sóttvarnaaðgerðir til lengri tíma. En ríkisstjórnin kemur saman til reglulegs fundar á Suðurnesjum í dag og fundar einnig með sveitarstjórnarfólki þar. Innlent 10.8.2021 08:36
Sossa segir Reykjanesið leynda perlu Reykjanesið býr yfir einstökum náttúrutöfrum og þangað er hægt að gera frábæra ferð. Samstarf 20.7.2021 11:45
Maður látinn eftir vinnuslys í Reykjanesbæ Maðurinn sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Um er ræða karlmann á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 15.7.2021 11:08
Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir er fundin Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær er fundin. Innlent 14.7.2021 20:27
Maður varð undir steini á byggingarsvæði Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði. Innlent 14.7.2021 18:21
Skúli hefði viljað sjá lægra verð hjá Play Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, segist hafa viljað sjá flugfélagið Play bjóða upp á lægri fargjöld með það fyrir augum að standast aukna samkeppni úr öllum áttum. Skúli reiknar með því að framboðið í flugi til og frá Íslandi nái nýjum hæðum sumarið 2022. Viðskipti innlent 12.7.2021 15:16
Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Innlent 9.7.2021 11:08
830 milljóna króna gjaldþrot bílaleigu Skiptum á þrotabúi bílaleigunnar GK-ACR ehf. er lokið en lýstum kröfum í þrotabúið námu 827 milljónum króna. Bílaleigan, sem áður hét Auto Car Rental, var úrskurðuð gjaldþrota í febrúar 2019. Viðskipti innlent 6.7.2021 13:50
Milljarðar til SOS Barnaþorpa sem beina sjónum sínum að Ásbrú Í dag hefst formlega samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem ætlað er að tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan heim. Samstarfið gerir SOS meðal annars kleift að styrkja verkefni í þágu barna á Íslandi í fyrsta sinn. Ærslabelgur er á leið á Ásbrú í Reykjanesbæ auk þess sem stutt verður við sérkennslu á leikskóla á svæðinu. Innlent 1.7.2021 10:43
Nýttu aukaskammta í Keflavík Bólusetningum í Laugardalshöll er lokið í dag. Engir skammtar fóru þar til spillis. Innlent 23.6.2021 20:02
Þeysist eftir Þjóðvegi 1 í hjólastól Handahjólreiðamaðurinn Arnar Helgi Lárusson er á fleygiferð í áttina að lokamarki sínu að hjóla 400 km fyrir lok dags. Innlent 23.6.2021 11:53
Nýjustu þríburar landsins dafna vel Nýjustu þríburar landsins, sem eru tveggja og hálfs mánaðar gamlir fóru í sína fyrstu sumarbústaðaferð í vikunni með foreldrum sínum og bróður. Þríburarnir, sem eru tveir strákar og eins stelpa dafna mjög vel en þau fá að borða á fjögurra tíma fresti. Innlent 20.6.2021 20:03
Bein útsending: Kynna 45 milljarða króna uppbyggingu laxeldis á Reykjanesskaga Samherji fiskeldi ehf. hefur gert samninga við HS Orku um uppbyggingu 40 þúsund tonna laxeldis á landi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Almennur kynningarfundur um verkefnið hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ klukkan 14 í dag. Viðskipti innlent 16.6.2021 13:31
Fimm teymi komust áfram í samkeppni um þróunina við Keflavíkurflugvöll til 2050 Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir stórt svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. Viðskipti innlent 16.6.2021 09:48
Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Innlent 10.6.2021 13:53
Þurftu að slökkva á annarri túrbínu Reykjanesvirkjunar Starfsmenn HS Orku þurftu að grípa til þess ráðs á mánudag að slökkva á annarri af tveimur túrbínum Reykjanesvirkjunar sökum bilunar. Innlent 2.6.2021 06:42
Sakaði ekki eftir að lítil vél brotlenti á Keflavíkurflugvelli Engan sakaði þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vélin var á leið til Kanada og brotlenti í móa, sunnan vallarins. Innlent 1.6.2021 09:04
„Við höfum smá tíma“ Hraun úr eldgosinu í Fagradalsfjalli stefnir niður að sjó og yfir Suðurstrandarveg ef gosið heldur áfram um óákveðinn tíma. Hvort það byrji að gerast eftir tvær vikur eða fleiri mánuði er enn óljóst. Innlent 26.5.2021 10:00
„Íbúar eru mjög sárir yfir þessu“ Reykjanesbær skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja starfsemi nýrrar heilsugæslu á Suðurnesjum. Forseti bæjarstjórnar segir ástandið óviðunandi og segist ekki skilja hvers vegna íbúar njóti ekki sömu réttinda og aðrir. Innlent 23.5.2021 21:02
Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23.5.2021 20:06
Telur tíu til tuttugu eldgos geta fylgt í kjölfarið á Reykjanesskaga Landsmenn þurfa að vera viðbúnir tíu til tuttugu eldgosum á Reykjanesskaga á næstu tveimur til þremur öldum, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Gera verði ráð fyrir mun myndarlegri hraungosum en því sem nú stendur yfir. Innlent 19.5.2021 22:44