Breiðablik

Fréttamynd

Von­svikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum

Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­lifðu sigurstund Blika í ná­vígi

Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok.

Fótbolti