KA Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. Sport 6.10.2022 22:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46 Stjarnan ekki í vandræðum með KA/Þór Stjarnan vann öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld, 29-18. Handbolti 5.10.2022 20:07 Brasilíska loftbrúin stöðvar ekki á Ísafirði KA/Þór tilkynnti rétt í þessu nýjasta liðsstyrk félagsins en KA/Þór hefur samið við hina brasilísku Nathália Baliana fyrir komandi átök í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 18:00 „Ég hef bullandi áhyggjur af KA“ Handboltasérfræðingarnir í Handkastinu veltu fyrir sér stöðu og stefnu KA sem missti sterka leikmenn í sumar eftir að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar í fyrra. Þeir telja að markmið KA hljóti aðeins að vera að halda sér í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 13:01 Vildu ekki starfa saman og voru báðir látnir fara Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, sem í fyrra voru ráðnir til þriggja ára sem þjálfarar knattspyrnuliðs Þórs/KA, hafa báðir látið af störfum. Jón Stefán segir stjórn Þórs/KA hafa tekið þá ákvörðun þar sem þeir vildu ekki starfa saman. Íslenski boltinn 4.10.2022 13:30 Gummi Ben biðlar til Barkar: „Værir þú til í að leyfa okkur það?“ „Við vildum faglegri endi, sem sæmir þessu félagi og þessum þjálfara,“ segir Lárus Orri Sigurðsson um uppsögn Arnars Grétarssonar frá KA í síðasta mánuði. Uppsögn Arnars fyrir norðan og líkleg skipti hans til Vals voru til umræðu í Stúkunni. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:00 Sjáðu sjálfsmark KR, dönsku skærin og vonbrigði ÍA: „Þú stendur ofan í þessu“ Fyrsta úrslitakeppnin í sögu efstu deildar karla í fótbolta fór af stað í gær með einum leik í efri hluta og tveimur í neðri hluta. Ellefu mörk voru skoruð og rauða spjaldið fór tvisvar á loft, eins og sjá má í myndböndum hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-0 | Sjálfsmark skilaði fyrsta sigri efri hlutans KA tók á móti KR í fyrsta leiknum í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Akureyri í dag. Það voru heimamenn í KA sem fögnuðu 1-0 sigri, en eina mark leiksins skoraði Grétar Snær Gunnarsson í sitt eigið mark. Íslenski boltinn 2.10.2022 14:15 Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 „Fannst halla mjög mikið á okkur“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. Handbolti 29.9.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 26-18 | Öruggt í auðgleymdum leik Valur vann sinn fjórða sigur í jafn mörgum leikjum í Olís-deild karla þegar liðið lagði KA örugglega að velli, 26-18, í fyrstu viðureign 4. umferðar í kvöld. Handbolti 29.9.2022 17:15 „Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-4 | Garðbæingar upp í annað sætið eftir stórsigur Stjarnan gjörsigraði Þór/KA, 4-0, í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Sigurinn var aldrei í hættu og voru gestirnir 3-0 yfir í hálfleik. Með sigrinum fer Stjarnan upp í 2. sæti fyrir lokaumferðina sem gefur þeim Evrópusæti ef svo fer að lokum að þær hirði annað sætið. Íslenski boltinn 26.9.2022 16:46 Mjög stoltur en vill enda með bræðrunum á Húsavík Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti met Erlings Kristjánssonar á dögunum sem leikjahæsti leikmaður KA í efstu deild í fótbolta. Hann á nú öll helstu leikja- og markamet KA í fótbolta karla. Íslenski boltinn 26.9.2022 11:00 Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31 „Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00 „Er mjög spenntur fyrir þessu og vona að strákarnir séu það líka“ Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, var vikið úr starfi í gær, föstudag. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, tekur við stjórnartaumunum og mun stýra liðinu út þetta tímabil sem og næstu þrjú ár. Honum lýst vel á verkefnið. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:30 Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Íslenski boltinn 23.9.2022 20:30 Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Íslenski boltinn 23.9.2022 18:54 Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. Handbolti 22.9.2022 17:16 Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Handbolti 19.9.2022 15:01 Tryggði liði sínu áfram eftir hörku viðureign Þá halda 16-liða úrslitin í Kviss áfram en á laugardagskvöldið mættust KA og Skallagrímur í hörkuviðureign. Lífið 19.9.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Þór/KA 1-3 | Þór/KA tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni Þór/KA fór langt með að halda sér í deildinni með 1-3 sigri á Keflavík. Leikurinn fór rólega af stað en um leið og Þór/KA komst á bragðið fór boltinn að rúlla sem skilaði þremur mörkum. Keflavík minnkaði muninn í 1-3 en nær komust Keflvíkingar ekki og Þór/KA fékk mikilvæg þrjú stig í pokann Íslenski boltinn 18.9.2022 13:15 „Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. Sport 18.9.2022 16:19 Martha Hermannsdóttir leggur skóna á hilluna Martha Hermannsdóttir, ein reyndasta handboltakona landsins, hefur ákveðið að kalla þetta gott af handboltaiðkun og lagt skóna á hilluna frægu. Handbolti 17.9.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46 „Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Handbolti 17.9.2022 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-KA 0-1 | Akureyringar fara á góðu skriði inn í úrslitakeppnina KA gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann 1-0 útisigur gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Jakob Snær Árnason skoraði sigurmark KA á 75.mínútu en Akureyringar sitja nú í 3.sæti deildarinnar og eru jafnir Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16 Jakob Snær: Við erum alls ekki hættir „Það er alltaf sætt að skora og sérstaklega þegar mörkin telja mikið fyrir liðin. Mér fannst við vinna fyrir þessu í dag,“ sagði Jakob Snær Árnason, hetja KA-manna, en hann skoraði sigurmarkið gegn Val í Bestu deildinni í dag. Fótbolti 17.9.2022 16:18 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 41 ›
Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara „Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. Sport 6.10.2022 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46
Stjarnan ekki í vandræðum með KA/Þór Stjarnan vann öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld, 29-18. Handbolti 5.10.2022 20:07
Brasilíska loftbrúin stöðvar ekki á Ísafirði KA/Þór tilkynnti rétt í þessu nýjasta liðsstyrk félagsins en KA/Þór hefur samið við hina brasilísku Nathália Baliana fyrir komandi átök í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 18:00
„Ég hef bullandi áhyggjur af KA“ Handboltasérfræðingarnir í Handkastinu veltu fyrir sér stöðu og stefnu KA sem missti sterka leikmenn í sumar eftir að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar í fyrra. Þeir telja að markmið KA hljóti aðeins að vera að halda sér í Olís-deildinni. Handbolti 5.10.2022 13:01
Vildu ekki starfa saman og voru báðir látnir fara Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, sem í fyrra voru ráðnir til þriggja ára sem þjálfarar knattspyrnuliðs Þórs/KA, hafa báðir látið af störfum. Jón Stefán segir stjórn Þórs/KA hafa tekið þá ákvörðun þar sem þeir vildu ekki starfa saman. Íslenski boltinn 4.10.2022 13:30
Gummi Ben biðlar til Barkar: „Værir þú til í að leyfa okkur það?“ „Við vildum faglegri endi, sem sæmir þessu félagi og þessum þjálfara,“ segir Lárus Orri Sigurðsson um uppsögn Arnars Grétarssonar frá KA í síðasta mánuði. Uppsögn Arnars fyrir norðan og líkleg skipti hans til Vals voru til umræðu í Stúkunni. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:00
Sjáðu sjálfsmark KR, dönsku skærin og vonbrigði ÍA: „Þú stendur ofan í þessu“ Fyrsta úrslitakeppnin í sögu efstu deildar karla í fótbolta fór af stað í gær með einum leik í efri hluta og tveimur í neðri hluta. Ellefu mörk voru skoruð og rauða spjaldið fór tvisvar á loft, eins og sjá má í myndböndum hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-0 | Sjálfsmark skilaði fyrsta sigri efri hlutans KA tók á móti KR í fyrsta leiknum í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Akureyri í dag. Það voru heimamenn í KA sem fögnuðu 1-0 sigri, en eina mark leiksins skoraði Grétar Snær Gunnarsson í sitt eigið mark. Íslenski boltinn 2.10.2022 14:15
Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. Handbolti 29.9.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 26-18 | Öruggt í auðgleymdum leik Valur vann sinn fjórða sigur í jafn mörgum leikjum í Olís-deild karla þegar liðið lagði KA örugglega að velli, 26-18, í fyrstu viðureign 4. umferðar í kvöld. Handbolti 29.9.2022 17:15
„Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-4 | Garðbæingar upp í annað sætið eftir stórsigur Stjarnan gjörsigraði Þór/KA, 4-0, í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Sigurinn var aldrei í hættu og voru gestirnir 3-0 yfir í hálfleik. Með sigrinum fer Stjarnan upp í 2. sæti fyrir lokaumferðina sem gefur þeim Evrópusæti ef svo fer að lokum að þær hirði annað sætið. Íslenski boltinn 26.9.2022 16:46
Mjög stoltur en vill enda með bræðrunum á Húsavík Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti met Erlings Kristjánssonar á dögunum sem leikjahæsti leikmaður KA í efstu deild í fótbolta. Hann á nú öll helstu leikja- og markamet KA í fótbolta karla. Íslenski boltinn 26.9.2022 11:00
Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31
„Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00
„Er mjög spenntur fyrir þessu og vona að strákarnir séu það líka“ Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, var vikið úr starfi í gær, föstudag. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, tekur við stjórnartaumunum og mun stýra liðinu út þetta tímabil sem og næstu þrjú ár. Honum lýst vel á verkefnið. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:30
Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Íslenski boltinn 23.9.2022 20:30
Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Íslenski boltinn 23.9.2022 18:54
Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. Handbolti 22.9.2022 17:16
Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Handbolti 19.9.2022 15:01
Tryggði liði sínu áfram eftir hörku viðureign Þá halda 16-liða úrslitin í Kviss áfram en á laugardagskvöldið mættust KA og Skallagrímur í hörkuviðureign. Lífið 19.9.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Þór/KA 1-3 | Þór/KA tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni Þór/KA fór langt með að halda sér í deildinni með 1-3 sigri á Keflavík. Leikurinn fór rólega af stað en um leið og Þór/KA komst á bragðið fór boltinn að rúlla sem skilaði þremur mörkum. Keflavík minnkaði muninn í 1-3 en nær komust Keflvíkingar ekki og Þór/KA fékk mikilvæg þrjú stig í pokann Íslenski boltinn 18.9.2022 13:15
„Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. Sport 18.9.2022 16:19
Martha Hermannsdóttir leggur skóna á hilluna Martha Hermannsdóttir, ein reyndasta handboltakona landsins, hefur ákveðið að kalla þetta gott af handboltaiðkun og lagt skóna á hilluna frægu. Handbolti 17.9.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46
„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Handbolti 17.9.2022 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-KA 0-1 | Akureyringar fara á góðu skriði inn í úrslitakeppnina KA gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann 1-0 útisigur gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Jakob Snær Árnason skoraði sigurmark KA á 75.mínútu en Akureyringar sitja nú í 3.sæti deildarinnar og eru jafnir Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16
Jakob Snær: Við erum alls ekki hættir „Það er alltaf sætt að skora og sérstaklega þegar mörkin telja mikið fyrir liðin. Mér fannst við vinna fyrir þessu í dag,“ sagði Jakob Snær Árnason, hetja KA-manna, en hann skoraði sigurmarkið gegn Val í Bestu deildinni í dag. Fótbolti 17.9.2022 16:18
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent