Tennis

Fréttamynd

Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti

Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum.

Sport
Fréttamynd

Djokovic hefndi tapið og nálgast fer­tugasta titilinn

Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. 

Sport
Fréttamynd

Vilja stækka Tennis­höllina og bæta við sex padel-völlum

Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi við Tennishöllina í Kópavogi. Þar stendur til að byggja húsnæði með sex padel-völlum. Framkvæmdastjóri Tennishallarinnar segir mikinn áhuga á íþróttinni sem sé sérstaklega aðgengileg og félagsvæn.

Innlent
Fréttamynd

Brast í grát á magnaðri heim­komu­há­tíð

Serb­neska tennis­goð­sögnin Novak Djoko­vic, varð djúpt snortinn á heim­komu­há­tið í Serbíu eftir sigur hans á Opna banda­ríska meistara­mótinu á dögunum. Þessi magnaði í­þrótta­maður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum.

Sport
Fréttamynd

Djoko­vic heiðraði Kobe eftir sögu­legan sigur

Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn.

Sport
Fréttamynd

„Leikmaður á eftir að deyja“

Tenniskappinn Daniil Medvedev segir að verið sé að spila rússneska rúllettu með heilsu leikmanna með því að láta þá spila í miklum hita.

Sport
Fréttamynd

Að skemma spaðann kostar Djoko­vic milljón

Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins.

Sport
Fréttamynd

Alcaraz steypti Djokovic af stóli

Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic.

Sport
Fréttamynd

Skráir Djokovic sig í sögubækurnar í dag?

Novak Djokovic gæti unnið sinn 24. risatitil á Wimbledon í dag þegar hann mætir Carlos Alcaraz í úrslitaviðureign mótsins. Hann yrði þá sigursælasti tennisspilari allra tíma en hann deilir nafnbótinni núna með Serena Williams.

Sport