EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi

Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki.

Fótbolti