Fótbolti Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16 Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15 Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23.4.2024 16:00 Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31 Segir viðbrögð fjölmiðla til skammar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur umfjöllun fjölmiðla hafa verið til skammar eftir að liðið sló út B-deildarlið Coventry í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 23.4.2024 15:00 Ísland hefði mátt taka 26 leikmenn á EM Þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumóti karla í fótbolta í Þýskalandi í sumar mega taka með sér 26 leikmanna hópa, þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi ekki áhrif núna. Fótbolti 23.4.2024 14:31 Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31 Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. Enski boltinn 23.4.2024 13:00 Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23.4.2024 12:30 Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50 „Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23.4.2024 10:30 „Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30 Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23.4.2024 08:32 Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00 Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31 Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30 „Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27 „Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13 Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10 Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00 „Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55 Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55 Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35 Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48 Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 334 ›
Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16
Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15
Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23.4.2024 16:00
Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31
Segir viðbrögð fjölmiðla til skammar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur umfjöllun fjölmiðla hafa verið til skammar eftir að liðið sló út B-deildarlið Coventry í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 23.4.2024 15:00
Ísland hefði mátt taka 26 leikmenn á EM Þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumóti karla í fótbolta í Þýskalandi í sumar mega taka með sér 26 leikmanna hópa, þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi ekki áhrif núna. Fótbolti 23.4.2024 14:31
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31
Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. Enski boltinn 23.4.2024 13:00
Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23.4.2024 12:30
Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50
„Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23.4.2024 10:30
„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30
Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23.4.2024 08:32
Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30
„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:27
„Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Íslenski boltinn 22.4.2024 22:13
Uppgjörið: Fylkir - Þróttur 1-1 | Nýliðarnir björguðu stigi undir lokin Fylkir og Þróttur skildu jöfn 1-1 í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir en Marija Radojicic jafnaði metin undir lokin. Íslenski boltinn 22.4.2024 21:10
Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fótbolti 22.4.2024 21:00
„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2024 20:17
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 22.4.2024 19:55
Glódís Perla og stöllur enn taplausar á toppnum Það fær einfaldlega ekkert Þýskalandsmeistara Bayern München stöðvað í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það vann Werder Bremen 3-0 í kvöld. Fótbolti 22.4.2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - FH 0-1 | Hafnfirðingar byrja á sigri FH fór í farsæla ferð á Sauðárkrók í 1. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta. 1-0 útisigur og tímabilið byrjað með stæl. Íslenski boltinn 22.4.2024 18:55
Bologna styrkti stöðu sína í fjórða sæti Bologna vann heldur ósanngjarnan útisigur á Roma í ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu ef marka má tölfræði leiksins. Það er hins vegar ekki spurt að því, lokatölur 1-3 í Róm. Fótbolti 22.4.2024 18:35
Ólafur frá næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:45
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22.4.2024 15:30