Sport Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00 Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31 Litli Jordan vill alls ekki vera líkt við Jordan Fátt er meira talað um þessa dagana í NBA heiminum en ungstirnið Anthony Edwards. Körfubolti 8.5.2024 11:00 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30 „Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01 Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31 Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00 Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41 OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.5.2024 07:20 Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00 Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31 Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Madríd, Besta deild kvenna og úrslitakeppni í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu klárast, það er fjöldi leikja í Bestu deild kvenna í fótbolta og Grindavík mætir sínum fornu fjendum í Keflavík í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 8.5.2024 06:01 Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Körfubolti 7.5.2024 23:31 Aþena upp í Subway-deildina Aþena tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð þegar liðið lagði Tindastól á Sauðárkróki, lokatölur 72-77. Körfubolti 7.5.2024 22:45 „Gamaldags boxbardagi frá fyrstu mínútu“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 68-67. Hann var feginn því hvoru megin sigurinn lenti í jöfnum leik. Körfubolti 7.5.2024 22:31 „Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. Körfubolti 7.5.2024 22:05 „Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45 Uppgjör: Valur - Njarðvík 68-67 | Ekki fallegt en það telur Valur lagði Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Leikurinn var ekki sá fallegasti og Valur skoraði aðeins átta stig í öllum fjórða leikhluta. Það kom ekki að sök í kvöld og Valur er komið 2-1 yfir í einvíginu. Körfubolti 7.5.2024 21:05 Dortmund í úrslit eftir sigur í París Borussia Dortmund gerði sér lítið fyrir og sló París Saint-Germain út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund, sem situr í 5. sæti heima fyrir, vann báða leikina gegn verðandi Frakklandsmeisturum PSG 1-0 og einvígið þar með 2-0. Fótbolti 7.5.2024 20:55 Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30 Þurfa leyfi til að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Spænska knattspyrnufélagið Girona tryggði sér nýverið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það er þó enn óvíst hvort liðið fái að taka þátt þar sem það er að hluta til í eigu City Football Group sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 7.5.2024 19:05 Undanúrslit í Meistaradeildinni klár Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Íslendingaliðið Magdeburg er ríkjandi Evrópumeistari og mætir Álaborg, fyrrverandi liði Arons Pálmarssonar. Handbolti 7.5.2024 18:15 Arnar í tveggja leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt Arnar Grétarsson, þjálfara Vals í Bestu deild karla í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.5.2024 17:26 „Bara að fara heim og hitta mömmu“ „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Handbolti 7.5.2024 16:38 Aðeins einn uppalinn Valsmaður í Bestu deild karla Birkir Már Sævarsson er eini uppaldi Valsmaðurinn sem er að spila í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 7.5.2024 16:09 Gaf leik því hún vildi ekki keppa við trans konu Þekktur pílukastari dró sig úr leik á móti í Danmörku þar sem hún vildi ekki spila við trans konu. Sport 7.5.2024 15:02 „Maður hefur verið milli tannanna á fólki síðan maður var ungur“ Viðar Örn Kjartansson segir að fjarvera sín í leik KA og KR hafi verið blásin full mikið upp og segir málinu lokið. Hann segist enn eiga eitthvað í land til að komast í sitt besta form en er staðráðinn í að hjálpa KA-mönnum að komast á sigurbraut. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:18 „Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02 Adam hundfúll og Arnar beint í símann Stöð 2 Sport náði myndum af því þegar þeir Adam Ægir Pálsson og Arnar Grétarsson mættu í búningsklefann á Kópavogsvelli í kjölfarið af því að þeim hafði báðum verið sýndur reisupassinn í leik Vals við Breiðablik. Íslenski boltinn 7.5.2024 13:30 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Ísland eignast nýtt EHF dómarapar Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið íslensku dómurunum Þorvari Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Handbolti 8.5.2024 12:00
Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31
Litli Jordan vill alls ekki vera líkt við Jordan Fátt er meira talað um þessa dagana í NBA heiminum en ungstirnið Anthony Edwards. Körfubolti 8.5.2024 11:00
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. Handbolti 8.5.2024 10:30
„Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. Handbolti 8.5.2024 09:01
Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31
Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00
Sjáðu Hummels gera það sem Mbappé og félögum tókst ekki Mats Hummels tryggði Borussia Dortmund 1-0 sigur í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 8.5.2024 07:41
OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.5.2024 07:20
Stórveldi með gjörólíka hugmyndafræði berjast um sæti í úrslitum Stórveldin Bayern München og Real Madríd mætast í kvöld í síðari undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti 8.5.2024 07:00
Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Enski boltinn 8.5.2024 06:31
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Madríd, Besta deild kvenna og úrslitakeppni í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu klárast, það er fjöldi leikja í Bestu deild kvenna í fótbolta og Grindavík mætir sínum fornu fjendum í Keflavík í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 8.5.2024 06:01
Ræðir veru sína í rússnesku fangelsi í nýrri bók Körfuboltakonan Brittney Yvette Griner eyddi tíu mánuðum í rússnesku fangelsi fyrir litlar sakir. Hún er nú að gefa út bók þar sem hún fer yfir mánuðina tíu og það þegar henni var loks hleypt heim til Bandaríkjanna en í staðinn þurftu Bandaríkin að láta „Kaupmann dauðans“ af hendi. Körfubolti 7.5.2024 23:31
Aþena upp í Subway-deildina Aþena tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð þegar liðið lagði Tindastól á Sauðárkróki, lokatölur 72-77. Körfubolti 7.5.2024 22:45
„Gamaldags boxbardagi frá fyrstu mínútu“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 68-67. Hann var feginn því hvoru megin sigurinn lenti í jöfnum leik. Körfubolti 7.5.2024 22:31
„Dómur þarna í restina sem ákveður úrslitin“ Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við súrt eins stigs tap, 68-67, gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld en úrslit leiksins réðust á vítalínunni. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga var ekki sáttur við dómgæsluna undir lokin. Körfubolti 7.5.2024 22:05
„Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.5.2024 21:45
Uppgjör: Valur - Njarðvík 68-67 | Ekki fallegt en það telur Valur lagði Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Leikurinn var ekki sá fallegasti og Valur skoraði aðeins átta stig í öllum fjórða leikhluta. Það kom ekki að sök í kvöld og Valur er komið 2-1 yfir í einvíginu. Körfubolti 7.5.2024 21:05
Dortmund í úrslit eftir sigur í París Borussia Dortmund gerði sér lítið fyrir og sló París Saint-Germain út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund, sem situr í 5. sæti heima fyrir, vann báða leikina gegn verðandi Frakklandsmeisturum PSG 1-0 og einvígið þar með 2-0. Fótbolti 7.5.2024 20:55
Telja að Man United hafi saknað leiðtogahæfileika Martínez Starfslið Manchester United telur að liðið hafi saknað leiðtogahæfileika Lisandro Martínez á leiktíðinni. Argentíski miðvörðurinn hefur verið mikið meiddur og aðeins tekið þátt í 11 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 7.5.2024 20:30
Þurfa leyfi til að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Spænska knattspyrnufélagið Girona tryggði sér nýverið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það er þó enn óvíst hvort liðið fái að taka þátt þar sem það er að hluta til í eigu City Football Group sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 7.5.2024 19:05
Undanúrslit í Meistaradeildinni klár Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Íslendingaliðið Magdeburg er ríkjandi Evrópumeistari og mætir Álaborg, fyrrverandi liði Arons Pálmarssonar. Handbolti 7.5.2024 18:15
Arnar í tveggja leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt Arnar Grétarsson, þjálfara Vals í Bestu deild karla í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.5.2024 17:26
„Bara að fara heim og hitta mömmu“ „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Handbolti 7.5.2024 16:38
Aðeins einn uppalinn Valsmaður í Bestu deild karla Birkir Már Sævarsson er eini uppaldi Valsmaðurinn sem er að spila í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 7.5.2024 16:09
Gaf leik því hún vildi ekki keppa við trans konu Þekktur pílukastari dró sig úr leik á móti í Danmörku þar sem hún vildi ekki spila við trans konu. Sport 7.5.2024 15:02
„Maður hefur verið milli tannanna á fólki síðan maður var ungur“ Viðar Örn Kjartansson segir að fjarvera sín í leik KA og KR hafi verið blásin full mikið upp og segir málinu lokið. Hann segist enn eiga eitthvað í land til að komast í sitt besta form en er staðráðinn í að hjálpa KA-mönnum að komast á sigurbraut. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:18
„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02
Adam hundfúll og Arnar beint í símann Stöð 2 Sport náði myndum af því þegar þeir Adam Ægir Pálsson og Arnar Grétarsson mættu í búningsklefann á Kópavogsvelli í kjölfarið af því að þeim hafði báðum verið sýndur reisupassinn í leik Vals við Breiðablik. Íslenski boltinn 7.5.2024 13:30