Sport Sveindís Jane byrjar í endurkomunni Það er meiri sóknarbragur yfir byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en oft áður en liðið fyrir Serbíuleikinn hefur verið gert opinbert. Fótbolti 23.2.2024 13:57 Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Fótbolti 23.2.2024 13:32 Höjlund frá keppni í nokkrar vikur Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum Manchester United en hann skorar ekki mörk á næstunni. Enski boltinn 23.2.2024 13:05 Henderson snýr aftur til Englands í Sambandsdeildinni Ajax og Aston Villa mætast í stærsta einvígi sextán liða úrslita Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 23.2.2024 12:38 Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30 Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Sport 23.2.2024 12:01 „Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40 Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Fótbolti 23.2.2024 11:22 Nú geturðu fengið Haaland ís í Noregi Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, hefur haslað sér völl á nýjum vettvangi, nefnilega í ísbransanum. Enski boltinn 23.2.2024 11:00 Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31 Horfir á eigin klúður áður en hann fer að sofa Nicolas Jackson, framherji Chelsea, er með nokkuð sérstaka rútínu fyrir svefninn. Hann horfir nefnilega á eigin klúður áður en hann leggst til hvílu. Enski boltinn 23.2.2024 10:00 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30 Frambjóðendur um Ísraelsleikinn: „Undir UEFA komið að taka þessa ákvörðun“ Frambjóðendur til formanns KSÍ eru á því að Ísland eigi að spila leikinn gegn Ísrael í umspili um sæti á EM í Þýskalandi í næsta mánuði. Fótbolti 23.2.2024 09:01 Ferguson rifbeinsbrotnaði í fagnaðarlátum Þrátt fyrir að vera löngu hættur að þjálfa heldur Sir Alex Ferguson áfram að fagna sigrum. Það er þó ekki alltaf sársaukalaust. Enski boltinn 23.2.2024 08:30 Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Sport 23.2.2024 08:01 Segir að Ferdinand sé Van Dijk fátæka mannsins Jamie Carragher skaut hressilega á fyrrverandi samherja sinn í enska landsliðinu, Rio Ferdinand, í fyrradag. Enski boltinn 23.2.2024 07:32 Þjálfarinn sá fjórtán ára Rooney á leið á skrallið með áfengi og sígarettur Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og um tíma markahæsti leikmaður enska landsliðsins, fór yfir víðan völl í viðtalsþættinum Stick to Football á dögunum. Enski boltinn 23.2.2024 07:00 Dagskráin í dag: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Dregið er í næstu umferð Evrópu- og Sambandsdeilda karla í knattspyrnu í dag. Þá sýnum við frá stórleik í ensku B-deildinni, íslenskum körfubolta, golfi, Formúlu 1 og íshokkí. Sport 23.2.2024 06:00 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31 Svilar hetjan þegar Roma komst áfram eftir vítaspyrnukeppni Rómverjar skriðu áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu þökk sé sigri á Feyenoord í vítaspyrnukeppni. Þá sparkaði Sparta Prag tyrkneska liðinu Galatasaray úr keppni með 4-1 sigri. Fótbolti 22.2.2024 23:25 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06 Stefnir í frábært sumar hjá Inter og Sommer á sinn þátt í því Yann Sommer hefur verið hreint út sagt magnaður í marki Inter á leiktíðinni. Liðið trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, og fær varla á sig mark ásamt því að vera í fínum málum í einvígi sínu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.2.2024 23:00 Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45 „Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15 Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. Handbolti 22.2.2024 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 21:25 Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22.2.2024 21:16 Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fótbolti 22.2.2024 20:50 Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. Fótbolti 22.2.2024 20:10 Elvar Örn frábær er Melsungen varð af mikilvægum stigum Íslendingalið Melsungen mátti þola tveggja marka tap gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 22.2.2024 19:56 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Sveindís Jane byrjar í endurkomunni Það er meiri sóknarbragur yfir byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en oft áður en liðið fyrir Serbíuleikinn hefur verið gert opinbert. Fótbolti 23.2.2024 13:57
Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Fótbolti 23.2.2024 13:32
Höjlund frá keppni í nokkrar vikur Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum Manchester United en hann skorar ekki mörk á næstunni. Enski boltinn 23.2.2024 13:05
Henderson snýr aftur til Englands í Sambandsdeildinni Ajax og Aston Villa mætast í stærsta einvígi sextán liða úrslita Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 23.2.2024 12:38
Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30
Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Sport 23.2.2024 12:01
„Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40
Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Fótbolti 23.2.2024 11:22
Nú geturðu fengið Haaland ís í Noregi Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, hefur haslað sér völl á nýjum vettvangi, nefnilega í ísbransanum. Enski boltinn 23.2.2024 11:00
Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31
Horfir á eigin klúður áður en hann fer að sofa Nicolas Jackson, framherji Chelsea, er með nokkuð sérstaka rútínu fyrir svefninn. Hann horfir nefnilega á eigin klúður áður en hann leggst til hvílu. Enski boltinn 23.2.2024 10:00
Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30
Frambjóðendur um Ísraelsleikinn: „Undir UEFA komið að taka þessa ákvörðun“ Frambjóðendur til formanns KSÍ eru á því að Ísland eigi að spila leikinn gegn Ísrael í umspili um sæti á EM í Þýskalandi í næsta mánuði. Fótbolti 23.2.2024 09:01
Ferguson rifbeinsbrotnaði í fagnaðarlátum Þrátt fyrir að vera löngu hættur að þjálfa heldur Sir Alex Ferguson áfram að fagna sigrum. Það er þó ekki alltaf sársaukalaust. Enski boltinn 23.2.2024 08:30
Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Sport 23.2.2024 08:01
Segir að Ferdinand sé Van Dijk fátæka mannsins Jamie Carragher skaut hressilega á fyrrverandi samherja sinn í enska landsliðinu, Rio Ferdinand, í fyrradag. Enski boltinn 23.2.2024 07:32
Þjálfarinn sá fjórtán ára Rooney á leið á skrallið með áfengi og sígarettur Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og um tíma markahæsti leikmaður enska landsliðsins, fór yfir víðan völl í viðtalsþættinum Stick to Football á dögunum. Enski boltinn 23.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Dregið er í næstu umferð Evrópu- og Sambandsdeilda karla í knattspyrnu í dag. Þá sýnum við frá stórleik í ensku B-deildinni, íslenskum körfubolta, golfi, Formúlu 1 og íshokkí. Sport 23.2.2024 06:00
Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31
Svilar hetjan þegar Roma komst áfram eftir vítaspyrnukeppni Rómverjar skriðu áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu þökk sé sigri á Feyenoord í vítaspyrnukeppni. Þá sparkaði Sparta Prag tyrkneska liðinu Galatasaray úr keppni með 4-1 sigri. Fótbolti 22.2.2024 23:25
„Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06
Stefnir í frábært sumar hjá Inter og Sommer á sinn þátt í því Yann Sommer hefur verið hreint út sagt magnaður í marki Inter á leiktíðinni. Liðið trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, og fær varla á sig mark ásamt því að vera í fínum málum í einvígi sínu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.2.2024 23:00
Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45
„Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15
Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. Handbolti 22.2.2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 21:25
Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22.2.2024 21:16
Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fótbolti 22.2.2024 20:50
Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. Fótbolti 22.2.2024 20:10
Elvar Örn frábær er Melsungen varð af mikilvægum stigum Íslendingalið Melsungen mátti þola tveggja marka tap gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 22.2.2024 19:56