Sport Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30 Solskjær gæti tekið við sem bráðabirgðastjóri ef Tuchel verður rekinn Þýska stórveldið Bayern München íhugar nú að fá Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmann og þjálfara Manchester United, sem bráðabirgðastjóra liðsins ef félagið ákveður að reka Thomas Tuchel, núverandi stjóra liðsins. Fótbolti 21.2.2024 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Formúlan, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður í brennideplinum. Sport 21.2.2024 06:01 Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 23:32 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2024 22:46 Allt jafnt í Hollandi PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 22:00 Inter fer með forystuna til Spánar Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 21:55 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46 Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35 Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 20.2.2024 21:24 „Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49 Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30 Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa. Fótbolti 20.2.2024 18:01 Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45 Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. Fótbolti 20.2.2024 16:02 Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Sport 20.2.2024 15:31 Diogo Jota frá í marga mánuði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið verði án portúgalska framherjans Diogo Jota næstu mánuðina. Enski boltinn 20.2.2024 15:12 Nýtt fótboltafélag í Fossvogi: Skírt í höfuðið á póstnúmerinu Knattspyrnufélögin Berserkir og Mídas hafa staðið saman undanfarin ár en nú leggja þau sínum nöfnum í bili og taka upp nýtt nafn á samstarf sitt. Íslenski boltinn 20.2.2024 14:45 Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Sport 20.2.2024 14:00 Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2024 13:08 Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31 Faðirinn ákærður fyrir ofbeldi gegn norsku hlaupabræðrunum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður af norsku lögreglunni fyrir að hafa beitt syni sína ofbeldi. Sport 20.2.2024 12:00 Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 11:31 „Get bara sjálfum mér um kennt“ Þrátt fyrir fá tækifæri sér íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, ekki eftir þeirri ákvörðun sinni á sínum tíma að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 20.2.2024 11:00 Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47 Björg fyrsta konan til að verða formaður Keflavíkur Björg Hafsteinsdóttir var í gær kjörin nýr formaður íþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur. Sport 20.2.2024 10:31 Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00 „Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30 Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30
Solskjær gæti tekið við sem bráðabirgðastjóri ef Tuchel verður rekinn Þýska stórveldið Bayern München íhugar nú að fá Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmann og þjálfara Manchester United, sem bráðabirgðastjóra liðsins ef félagið ákveður að reka Thomas Tuchel, núverandi stjóra liðsins. Fótbolti 21.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Formúlan, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður í brennideplinum. Sport 21.2.2024 06:01
Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 23:32
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2024 22:46
Allt jafnt í Hollandi PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 22:00
Inter fer með forystuna til Spánar Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 21:55
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46
Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 20.2.2024 21:24
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30
Sektaður um tvær milljónir fyrir samlokuummælin Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, hefur verið sektaður um 11.500 pund, rétt rúmlega tvær milljónir króna fyrir að saka dómara um hlutdrægni eða draga heiðarleika þeirra í efa. Fótbolti 20.2.2024 18:01
Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45
Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. Fótbolti 20.2.2024 16:02
Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Sport 20.2.2024 15:31
Diogo Jota frá í marga mánuði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið verði án portúgalska framherjans Diogo Jota næstu mánuðina. Enski boltinn 20.2.2024 15:12
Nýtt fótboltafélag í Fossvogi: Skírt í höfuðið á póstnúmerinu Knattspyrnufélögin Berserkir og Mídas hafa staðið saman undanfarin ár en nú leggja þau sínum nöfnum í bili og taka upp nýtt nafn á samstarf sitt. Íslenski boltinn 20.2.2024 14:45
Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Sport 20.2.2024 14:00
Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2024 13:08
Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31
Faðirinn ákærður fyrir ofbeldi gegn norsku hlaupabræðrunum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður af norsku lögreglunni fyrir að hafa beitt syni sína ofbeldi. Sport 20.2.2024 12:00
Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 11:31
„Get bara sjálfum mér um kennt“ Þrátt fyrir fá tækifæri sér íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, ekki eftir þeirri ákvörðun sinni á sínum tíma að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 20.2.2024 11:00
Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47
Björg fyrsta konan til að verða formaður Keflavíkur Björg Hafsteinsdóttir var í gær kjörin nýr formaður íþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur. Sport 20.2.2024 10:31
Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00
„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30
Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51