Stubbs til Sunderland
Varnarmaðurinn, Alan Stubbs er genginn til liðs við nýliða Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en hann var leystur undan samningi við Everton í lok síðustu leiktíðar. Stubbs er 33 ára gamall og var fyrirliði Everton í fyrra sem lennti í fjórða sæti og vann sér sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Mest lesið





Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september
Enski boltinn


Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri
Íslenski boltinn

Ekkert mark í grannaslagnum
Enski boltinn

