Sergio Agüero frá út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 07:00 Argentínumaðurinn mun ekki spila aftur fyrr en á næstu leiktíð. EPA-EFE/Martin Rickett Manchester City lagði Burnley að velli 5-0 á Etihad-vellinum í Manchester í fyrradag. City varð þó fyrir áfalli í leiknum en argentíski markahrókurinn Sergio Agüero fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 2-0. Nú hefur komið í ljós að hinn 32 ára gamli Agüero – sem hefur oftar en ekki verið í vandræðum með meiðsli – verður frá út tímabilið samkvæmt frétt BBC. The scans I did this morning have confirmed that I have damaged my left knee. It s a pity but I m in good spirits and so focused to come back as soon as possible. Thank you very much for all your messages!— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) June 23, 2020 Agüero hefur sjálfur tjáð sigum málið en hann er meiddur á vinstra hné. Í viðtali eftir leikinn sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, að framherjinn hefði átt í vandræðum með hnéið undanfarin mánuð. Agüero heldur til Barcelona þar sem hann mun undirgangast frekari læknismeðferð og meðhöndlun. Sóknarmaðurinn knái hefur byrjað 18 deildarleiki fyrir City á leiktíðinni og skorað í þeim 16 mörk. City gekk ágætlega án hans gegn Burnley en spurning er hvernig liðinu mun ganga gegn sterkari mótherjum. City-liðið hefur farið frábærlega af stað eftir að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína á ný og er liðið með sex stig af sex möguleikum úr síðustu tveimur leikjum. Þá er markatala liðsins 8-0 en Ederson, markvörður City, fékk síðast á sig skot í janúar. Man City er í öðru sæti deildarinnar með 63 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Liverpool þegar átta umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Manchester City lagði Burnley að velli 5-0 á Etihad-vellinum í Manchester í fyrradag. City varð þó fyrir áfalli í leiknum en argentíski markahrókurinn Sergio Agüero fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 2-0. Nú hefur komið í ljós að hinn 32 ára gamli Agüero – sem hefur oftar en ekki verið í vandræðum með meiðsli – verður frá út tímabilið samkvæmt frétt BBC. The scans I did this morning have confirmed that I have damaged my left knee. It s a pity but I m in good spirits and so focused to come back as soon as possible. Thank you very much for all your messages!— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) June 23, 2020 Agüero hefur sjálfur tjáð sigum málið en hann er meiddur á vinstra hné. Í viðtali eftir leikinn sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, að framherjinn hefði átt í vandræðum með hnéið undanfarin mánuð. Agüero heldur til Barcelona þar sem hann mun undirgangast frekari læknismeðferð og meðhöndlun. Sóknarmaðurinn knái hefur byrjað 18 deildarleiki fyrir City á leiktíðinni og skorað í þeim 16 mörk. City gekk ágætlega án hans gegn Burnley en spurning er hvernig liðinu mun ganga gegn sterkari mótherjum. City-liðið hefur farið frábærlega af stað eftir að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína á ný og er liðið með sex stig af sex möguleikum úr síðustu tveimur leikjum. Þá er markatala liðsins 8-0 en Ederson, markvörður City, fékk síðast á sig skot í janúar. Man City er í öðru sæti deildarinnar með 63 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Liverpool þegar átta umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00