Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22. mars 2024 06:01
Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Golf 21. mars 2024 07:00
Sjáðu höggin í mögnuðum sigri Scheffler: „Fengi kinnhest frá konunni“ Bandaríkjamanninum Scottie Scheffler tókst með mögnuðum lokahring að tryggja sér sigur á Players meistaramótinu í golfi í gær, og þar með skrá nafn sitt rækilega í sögubækurnar. Golf 18. mars 2024 07:33
Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16. mars 2024 20:45
Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Golf 13. mars 2024 18:47
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9. mars 2024 06:00
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7. mars 2024 06:01
Lögskipaður gamlingjaaldur kylfinga er 73 ára Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri. Sport 6. mars 2024 07:00
Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Golf 26. febrúar 2024 14:01
Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf 23. febrúar 2024 15:31
Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. Innlent 22. febrúar 2024 13:49
Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 22. febrúar 2024 13:30
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. Innlent 20. febrúar 2024 20:35
Mun finna þjófana og dýfa í tjöru og fiðra Sigurður Sveinsson handboltakempa, sem ætíð er kallaður Siggi Sveins, lenti í því að golfbíl hans var stolið. Þjófarnir eiga ekki von á góðu. Innlent 20. febrúar 2024 11:45
Sögulegur sigur en svekktur að fá ekki mynd með Tiger Japaninn Hideki Matsuyama vann hreint út sagt magnaðan sigur á Genesis Invitational mótinu í golfi í gær en hann lék lokahringinn á aðeins 62 höggum. Golf 19. febrúar 2024 10:30
Hent úr keppni eftir að hafa skráð vitlaust skor Tiger Woods hætti keppni á Genesis-mótinu á PGA-mótaröðinni í nótt vegna veikinda. Hann er þó ekki eina stórstjarnan sem nær ekki að klára mótið í Kaliforníu þessa helgina. Golf 17. febrúar 2024 11:00
Tiger þurfti vökva í æð og hætti keppni á miðjum hring Endurkomu Tiger Woods á PGA-mótaröðina í golfi var beðið með töluverðri endurvæntingu en á fimmtudagskvöld var hann mættur til leiks á mótaröðinni í fyrsta sinn síðan í apríl á síðasta ári. Golf 17. febrúar 2024 09:28
Tiger Woods segist vera verkjalaus Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er að fara að taka þátt í sínu fyrsta golfmóti síðan í desember. Hann keppir á Genesis Invitational mótinu sem hefst í dag. Golf 15. febrúar 2024 16:30
Góður lokahringur kom Haraldi í 13. sæti Haraldur Franklín Magnús lauk keppni í 13. sæti á Bain‘s Whisky Cape Town Open í Suður-Afríku en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Golf 11. febrúar 2024 21:30
Haraldur svaraði fyrir sig og er í toppbaráttu í Höfðaborg Haraldur Franklín Magnús er á meðal efstu manna á golfmóti í Höfðaborg í Suður-Afríku eftir afar góða spilamennsku á öðrum hring mótsins í dag, á stað sem honum hefur ekki gengið vel á. Golf 9. febrúar 2024 11:31
Spilaði besta golfhring sögunnar Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Golf 9. febrúar 2024 08:30
Ætla að spila golf í Grindavík í sumar Grindavík er golfbær. Húsatólftavöllur er heimavöllur Golfklúbbs Grindavíkur og þar stefna menn á að spila hvað sem líður jarðhræringum og eldgosum. Innlent 5. febrúar 2024 16:05
Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29. janúar 2024 17:01
Vann PGA-mót en sá sem lenti í 2. sæti fékk allt verðlaunaféð Sigurvegarinn á The American Express mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi mátti ekki fá eina og hálfa milljón dollara í verðlaunafé. Golf 22. janúar 2024 09:31
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19. janúar 2024 06:01
„Það er einhver tenging á milli okkar en við höfum aldrei hist“ Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn á í einlægum en óhefðbundnum vinskap við 75 ára konu á Akureyri. Þær hafa aldrei hist en Ólafía fær reglulega sendar heimaprjónaðar peysur frá konunni. Lífið 12. janúar 2024 20:00
Snýr aftur á golfvöllinn eftir heilaskurðaðgerð Gary Woodland, sem vann Opna bandaríska meistaramótið 2019, er að snúa aftur á golfvöllinn eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð. Golf 10. janúar 2024 15:00
Binda enda á 27 ára samstarf sitt Bandaríski íþróttavörurisinn Nike og bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafa bundið enda á samstarf sitt sem staðið hefur síðastliðinn 27 ár. Viðskipti erlent 9. janúar 2024 07:45
Rory McIlroy viðurkennir að hafa verið of dómharður Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sér nú eftir því að hafa verið of fljótur að dæma þá kylfinga sem sömdu við sádiarabísku golfmótaröðina LIV. Golf 4. janúar 2024 15:31
Kylfingar ársins í fyrsta og fjórða sinn Haraldur Franklín Magnús og Ragnhildur Kristinsdóttir voru í dag valin kylfingar ársins hjá Golfsambandi Íslands. Golf 28. desember 2023 18:31