
Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir fundi með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum sem fara síðar í mánuðinum á Grand hótel í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.