
Kaldasti ágúst frá árinu 1993
Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður.
Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður.
Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja.
Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana.
Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stýrir veðrinu næstu daga.
Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian.
Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis.
Á vef bandaríska fréttamiðilsins CNN má finna nokkuð ítarlega grein um sumarhitann á suðvesturhorni Íslands þetta sumarið, sem og áhrif loftslagsbreytinga á íslenska jökla. Rætt er við sakbitinn höfuðborgarbúa sem nýtur sumarhitans á sama tíma og áhyggjur af áhrifum hlýnunar jarðar eru alltaf handan við hornið.
Lægðin sem færði landsmönnum veður gærdagsins hefur ekki enn haldið á brott. Víða má búast við einhverri úrkomu, þar af talsverðri rigningu á köflum um landið sunnavert.
Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri.
Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður.
Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum.
Dagurinn var frekar rólegur hjá björgunarsveitum miðað við veðurspár
Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag.
Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi.
Útlit er fyrir fremur hæga suðaustlæga eða breytilega átt í dag. Skýjað verður að mestu, en bjartar yfir á Norðurlandi. Dálitlar skúrir á morgun, en þurrt að kalla norðaustantil.
Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn.
Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu.
Veðurfræðingur greinir frá því að fleiri haustlegir dagar séu í nánd.
Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar.
Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið.
Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins.
Gul viðvörun er í gildi við Öræfajökul og Vatnajökul.
Tilkynnt hefur verið um leka í fimm húsum í sveitarfélaginu.
Víða eru enn gular veðurviðvaranir í gildi, allt frá Vesturlandi að Norðurlandi eystra
Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða um land vegna vinds og úrkomu.
Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu á morgun, sunnudag, og á mánudag á Norðurlandi.
Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku.
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir veðrið í sumar hafa verið um margt óvenjulegt, á alheimsvísu.
Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku.
Veðurspá næstu daga er eindregin, en spáð er norðanáttum fram yfir helgi með vætusömu og svölu veðri á norðanverðu landinu, en yfirleitt björtu og mildu syðra.