FH

Fréttamynd

Utan vallar: Ör­laga­ríkt ein­vígi varð til þess að Hafnar­fjörð má nú finna í Aachen

Hver hefði trúað því að eitt sak­laust ein­vígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðar­mikla þýðingu að heima­bær fé­lagsins, Hafnar­fjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rót­grónu knatt­spyrnu­fé­lögum Þýska­lands? Svarið er lík­legast fáir en stað­reyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vestur­hluta Þýska­lands, má finna Hafnar­fjörð.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron: Hrika­lega stoltur og á­nægður með þennan titil

FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum.

Handbolti