Víkingur Reykjavík Óskar Örn með þrennu í stórsigri KR og Víkingur skoraði sex gegn FH Tveimur leikjum í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið, báðir voru þeir í riðli 2 í A-deild. KR vann 8-2 sigur á sínum fornu fjendum í Fram. Þá vann Víkingur öruggan 6-1 sigur á FH í Skessunni í Hafnafirði. Íslenski boltinn 20.2.2021 13:00 Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. Íslenski boltinn 12.2.2021 21:30 Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.2.2021 18:00 Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 23.1.2021 18:15 Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni. Íslenski boltinn 21.1.2021 19:16 Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21.1.2021 15:43 Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39 Arteta farinn að hljóma svolítið eins og Arnar Gunnlaugs Þetta hafa verið erfiðir síðustu dagar fyrir knattspyrnustjóra Arsenal en Mikel Arteta segir að tölfræðin sé með Arsenal þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki dottið með liðinu. Enski boltinn 22.12.2020 08:31 Víkingar búnir að ræða við Kolbein Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Íslenski boltinn 17.12.2020 08:02 Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16 Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Fótbolti 4.12.2020 19:45 Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. Íslenski boltinn 4.12.2020 12:01 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 28.11.2020 12:23 Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. Íslenski boltinn 11.11.2020 21:01 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. Íslenski boltinn 11.11.2020 12:50 Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“ Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2020 21:45 Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:01 Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32 Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31 Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21 Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. Íslenski boltinn 4.10.2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:30 Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 13:31 Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Óskar Örn með þrennu í stórsigri KR og Víkingur skoraði sex gegn FH Tveimur leikjum í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið, báðir voru þeir í riðli 2 í A-deild. KR vann 8-2 sigur á sínum fornu fjendum í Fram. Þá vann Víkingur öruggan 6-1 sigur á FH í Skessunni í Hafnafirði. Íslenski boltinn 20.2.2021 13:00
Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. Íslenski boltinn 12.2.2021 21:30
Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.2.2021 18:00
Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 23.1.2021 18:15
Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni. Íslenski boltinn 21.1.2021 19:16
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21.1.2021 15:43
Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39
Arteta farinn að hljóma svolítið eins og Arnar Gunnlaugs Þetta hafa verið erfiðir síðustu dagar fyrir knattspyrnustjóra Arsenal en Mikel Arteta segir að tölfræðin sé með Arsenal þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki dottið með liðinu. Enski boltinn 22.12.2020 08:31
Víkingar búnir að ræða við Kolbein Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Íslenski boltinn 17.12.2020 08:02
Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16
Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Fótbolti 4.12.2020 19:45
Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. Íslenski boltinn 4.12.2020 12:01
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 28.11.2020 12:23
Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. Íslenski boltinn 11.11.2020 21:01
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. Íslenski boltinn 11.11.2020 12:50
Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“ Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 9.11.2020 21:45
Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:01
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. Íslenski boltinn 4.10.2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. Íslenski boltinn 1.10.2020 18:30
Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 13:31
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent