
Spænski boltinn

Fyrrum stjórnandi hjá Barcelona segir frá risa tilboði í Neymar á síðasta ári
FC Barcelona bauð á síðasta ári risa tilboð í Neymar. Þetta staðfesti fyrrum stjórnandi hjá félaginu, Javier Bordas, í samtali við Cadena Cope.

Suárez með veiruna og missir af leiknum gegn Barcelona
Ekkert verður af því að Luis Suárez mæti sínum gömlu félögum í Barcelona á laugardaginn.

Real Madrid hefur áhuga á Ísaki
Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga.

Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum.

Djurgårdens bjargaði sér frá falli | Kristianstads og Rosengård töpuðu
Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag.

Sjáðu vítin þrjú sem Real Madrid fékk á sig og skrautlegt sjálfsmark Varane
Real Madrid fékk á sig þrjár vítaspyrnur þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Valencia, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær.

Valencia gekk frá Real í vítaspyrnudrama
Valencia skellti Real Madrid 4-1 er liðin mættust í síðasta leik umferðarinnar í spænska boltanum.

Ansu Fati fjarri góðu gamni næstu vikurnar
Ungstirnið Ansu Fati mun líklega ekki spila meiri fótbolta á þessu ári.

Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla
Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag.

Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni
Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld.

Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi
Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag.

Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik
Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona.

Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna
Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna.

Gefur lítið fyrir meinta leti Messi
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu.

Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar
Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach.

Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið
Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag.

Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann
Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið.

Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu
Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum.

Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn
Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar.

„Myndi ekki einu sinni ráða Koeman sem búningastjóra“
Real Betis-hetjan Joaquín fer ekkert leynt með andúð sína á Ronald Koeman en hann lék undir stjórn Hollendingsins hjá Valencia.

Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn
Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum.

Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram
Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld.

Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid
Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni.

Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima.

Forsetaframbjóðandi hjá Barcelona vill fá Guardiola aftur til baka til félagsins
Pep Guardiola og Lionel Messi gætu unnið saman á ný en ekki hjá Manchester City heldur hjá þeirra ástkæra Barcelona ef draumur eins manns verður að veruleika.

Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi
Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld.

Missti sig yfir Messi og líkti honum við Harry Potter
Ítalska knattspyrnugoðsögnin Christian Vieri var í miklum ham eftir sigur Barcelona á Juventus í Meistaradeildinni í gær og hann fór aðallega á flug í lýsingu sinni á snilli LIonel Messi.

Ferguson sagði Arnóri að Eiður yrði að beita þrýstingi
Manchester United og Real Madrid höfðu áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen frá Chelsea sumarið 2006, þegar hann gekk á endanum í raðir Barcelona.

Eru vandræði Börsunga á enda eftir afsögn forsetans og sigur á Juventus?
Þó svo að forseti Börsunga sé hættur og liðið hafi landað frábærum sigri á Juventus þá er töluvert af vandræðum enn til staðar innan vallar sem utan. Hér einbeitum við okkur þó að þeim sem eru innan vallar.

FIFA ekkert heyrt frá Barcelona
Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð.