Innviðaskuld í vegakerfinu vex með hverju ári - Þingmenn ábyrgir en ekki Vegagerðin Reykjavík síðdegis
5 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Alls sóttu 32 einstaklingar um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun en 7 umsækjendur drógu umsóknar sínar til baka vegna opinberar nafnbirtingar á umsækjendum. Innlent
„Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Stóru orðin voru ekki spöruð þegar lið Þróttar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum eftir öruggan 4-1 sigur liðsins á FH á dögunum. Liðið er í 2. sæti með 16 stig líkt og topplið Breiðabliks sem er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn
Gurra og Georg hafa eignast litla systur Teiknimyndagríslingarnir Gurra og Georg hafa nú eignast litla systur. Greint var frá gleðitíðindunum í morgunþættinum Good Morning Britain. Þættirnir um Gurru (e. Peppa pig) eru geysivinsælir hjá yngstu kynslóðinni. Bíó og sjónvarp
Líftími framtíðarnefndar framlengdur Ríkisstjórnin áformar að framlengja líftíma framtíðarnefndar út kjörtímabilið og veita formanni henna tíu prósenta álag á þingfararkaup. Þingmaður Miðflokksins er ekki ánægður. Fréttir
Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður af grunnrekstri Landsvirkjunar nam 12 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Viðskipti innlent
Kvika að fara í fyrstu skuldabréfaútgáfuna í evrum upp á þrjátíu milljarða Kvika hefur fengið til liðs við sig nokkra erlenda fjárfestingabanka til að undirbúa fyrstu ótryggðu skuldabréfaútgáfu bankans í evrum, samtals að jafnvirði um þrjátíu milljarðar íslenskra króna, og byrjaði að eiga fundi með skuldabréfafjárfestum í morgun. Stjórnendur Kviku hafa áður sagt að bankinn gæti sparað sér talsverða fjármuni í bættum vaxtakjörum með slíkri skuldabréfaútgáfu ef markaðsaðstæður reynast réttar. Innherji
Viltu kynnast töfrum Taílands? Taíland er einstaklega spennandi áfangastaður sem býður upp á fjölbreytta og litríka menningu, stórkostlega náttúru, magnaða sögu og auðvitað einstaka matargerð sem er þekkt um allan heim. Lífið samstarf