Hlynur: Langaði að hætta meðan ég var enn valinn Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:00 Það verður tvöföld kveðjustund í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Landsliðs fyrirliðinn Hlynur Bæringsson hefur eins og Jón Arnór Stefánsson ákveðið að leika sinn síðasta landsleik. Íslenska landsliðið leikur við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið en þar lýkur landsliðsferli Hlyns sem hófst með fyrsta leiknum í ársbyrjun 2000. Nú eru leikirnir orðnir 125. „Mér fannst þetta vera komið gott og mig langaði að hætta meðan ég var enn þá valinn,“ sagði Hlynur í samtali við Júlíönu Þóru í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hlynur segir að leikurinn geng Þýskalandi 2015 sé ofarlega á blaði yfir eftirminnalega leiki. „Það er rosa eftirminnalegt. Það var á stærra sviði en ég var vanur gegn betri leikmönnum og ég fékk að prófa það. Ég er ánægður með það og eiga myndir af manni með Dirk Nowitzki og svona.“ „Svo myndi ég líka segja þegar við fórum til Kína 2005. Það var mjög merkilegt þegar Yao Ming var upp á sitt besta. Það var mikil lífsreynsla að sjá allt í kringum það. Af leikjunum eru þetta stærstu mómentin.“ Jón Arnór Stefánsson kveður einnig íslenska landsliðið á fimmtudagskvöldið en Hlynur segir að það séu engar líkur á því að Hlynur skyggi á kveðjustund Jóns. „Ég held að það sé enginn hætta á því að maður taki eitthvað af honum. Þetta er '82 árgangurinn að hætta,“ grínaðist Hlynur og segir framtíðina bjarta í íslenskum körfubolta: „Við erum með góðar stoðir í liðinu og erum með leikmenn sem eru að spila á háu leveli. Tryggvi, Martin og Haukur eru að spila á mjög háu leveli og ef við náum nokkrum í viðbótum þá getum við náð mjög góðum árangri.“ Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Það verður tvöföld kveðjustund í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Landsliðs fyrirliðinn Hlynur Bæringsson hefur eins og Jón Arnór Stefánsson ákveðið að leika sinn síðasta landsleik. Íslenska landsliðið leikur við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið en þar lýkur landsliðsferli Hlyns sem hófst með fyrsta leiknum í ársbyrjun 2000. Nú eru leikirnir orðnir 125. „Mér fannst þetta vera komið gott og mig langaði að hætta meðan ég var enn þá valinn,“ sagði Hlynur í samtali við Júlíönu Þóru í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hlynur segir að leikurinn geng Þýskalandi 2015 sé ofarlega á blaði yfir eftirminnalega leiki. „Það er rosa eftirminnalegt. Það var á stærra sviði en ég var vanur gegn betri leikmönnum og ég fékk að prófa það. Ég er ánægður með það og eiga myndir af manni með Dirk Nowitzki og svona.“ „Svo myndi ég líka segja þegar við fórum til Kína 2005. Það var mjög merkilegt þegar Yao Ming var upp á sitt besta. Það var mikil lífsreynsla að sjá allt í kringum það. Af leikjunum eru þetta stærstu mómentin.“ Jón Arnór Stefánsson kveður einnig íslenska landsliðið á fimmtudagskvöldið en Hlynur segir að það séu engar líkur á því að Hlynur skyggi á kveðjustund Jóns. „Ég held að það sé enginn hætta á því að maður taki eitthvað af honum. Þetta er '82 árgangurinn að hætta,“ grínaðist Hlynur og segir framtíðina bjarta í íslenskum körfubolta: „Við erum með góðar stoðir í liðinu og erum með leikmenn sem eru að spila á háu leveli. Tryggvi, Martin og Haukur eru að spila á mjög háu leveli og ef við náum nokkrum í viðbótum þá getum við náð mjög góðum árangri.“
Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30