Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2020 19:30 Jack Wilshere reynir að verjast Aroni Einari Gunnarssyni í leiknum fræga í Nice. VÍSIR/GETTY Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. „Ég kom inn á í hálfleik og við vorum mikið meira með boltann en ekki nógu góðir á fremsta þriðjungi vallarins. Við fengum ekki alvöru færi,“ sagði Wilshere en eins og flestir ættu að muna vann Ísland 2-1 sigur, eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Þetta var erfitt. Eftir því sem leið á leikinn þá hugsaði maður með sér að þetta yrði einn af þessum leikjum þar sem að maður getur bara ekki skorað,“ sagði Wilshere. „Það var auðvitað fullt af enskum stuðningsmönnum þarna og þeir létu okkur heyra það, reyndu að kom okkur í gang en það dugði ekki,“ sagði Wilshere, og viðurkenndi að stemningin hefði verið þrúgandi í búningsklefanum eftir tapið. „Það fóru allir inn í klefa og það var bölvað og stunið en svo varð allt hljótt. Þá tilkynntu Roy [Hodgson, þáverandi landsliðsþjálfari] og hans starfslið afsögn sína, og maður hugsaði „ó, Guð“. Þetta var svo sannarlega slæmt,“ sagði Wilshere en hægt er að hlusta á viðtalið hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. „Ég kom inn á í hálfleik og við vorum mikið meira með boltann en ekki nógu góðir á fremsta þriðjungi vallarins. Við fengum ekki alvöru færi,“ sagði Wilshere en eins og flestir ættu að muna vann Ísland 2-1 sigur, eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Þetta var erfitt. Eftir því sem leið á leikinn þá hugsaði maður með sér að þetta yrði einn af þessum leikjum þar sem að maður getur bara ekki skorað,“ sagði Wilshere. „Það var auðvitað fullt af enskum stuðningsmönnum þarna og þeir létu okkur heyra það, reyndu að kom okkur í gang en það dugði ekki,“ sagði Wilshere, og viðurkenndi að stemningin hefði verið þrúgandi í búningsklefanum eftir tapið. „Það fóru allir inn í klefa og það var bölvað og stunið en svo varð allt hljótt. Þá tilkynntu Roy [Hodgson, þáverandi landsliðsþjálfari] og hans starfslið afsögn sína, og maður hugsaði „ó, Guð“. Þetta var svo sannarlega slæmt,“ sagði Wilshere en hægt er að hlusta á viðtalið hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira