Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 14:46 Son Heung-Min í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar þar sem hann skoraði tvö mörk og handleggsbrotnaði að auki. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar. Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar.
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira