Segir að Henderson verði aðalmarkvörður Man Utd og enska landsliðsins þegar fram líða stundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 15:30 Dean Henderson hefur verið frábær í marki Sheffield United. EPA-EFE/LYNNE CAMERON Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira